Karítas Óskarsdóttir (Kaja) í Heiðmörk

(1939-2018)

Karítas Óskarsdóttir

Karítas Óskarsdóttir

Kaja tók heilmikið af myndum af lífinu í Laugarási, en hún bjó ásamt fjölskyldu sinni í þorpinu frá 1966 til 1994.

1988

Verslunin Laugartorg var opnuð og tók við af Verslun G. Sæland sem þá hafði verið rekin í fjöldamörg ár.

Í tilefni af opnuninni buðu eigendurnir, Ásta og Gústaf á Sólveigarstöðum og Dröfn og Páll í Kvistholti, til fagnaðar á aðventu.

Garðyrkjubændur ferðast og skemmta sér

Hagsmunafélagið gróðursetur

Það var eitt af verkefnum Hagsmunafélags Laugaráss að planta trjám á opnum svæðum. Fyrri hluti þessara mynda var tekinn við slíkt tækifæri, en þarna er plantað furu í svæðið milli heimreiðar að sláturhúsinu og vatnsveitukofans.

1976 Garðyrkjubændur í Þórsmörk

Garðyrkjubændur í Biskupstungum skelltu sér í það minnsta tvisvar í hóperð í Þórsmörk og síðan var haldið myndakvöld hjá Birnu og Jakob í Gufuhlíð. Þessar eru frá fyrri (fyrstu) ferðinni.

1977 Garðyrkjubændur í Þórsmörk

Myndakvöld í Gufuhlíð

Ýmsar myndir sem tengjast Laugarási

17. júní í Aratungu um 1970.
Hreppsnefnd og kvenfélagið etja kappi.

Uppfært 02.2019