Myndir frá Lindarbrekku

Á Lindarbrekku bjuggu hjónin Jónína Sigríður Jónsdóttir (Jóna) og Guðmundur Indriðason. Bróðir Guðmundar, Helgi, bjó í Helgahúsi sem nú kallast Laugarás 3, ásamt konu sinni Guðnýju Guðmundsdóttur, en hún var systir Jóns Vídalín Guðmundssonar á Sólveigarstöðum.

Börn þeirra Guðmundar og Jónu leyfðu mér að grúska aðeins í fjölmörgum myndaalbúmum þeirra hjóna og hér fyrir neðan er afraksturinn af því.

Horft af brekkunni

Frá yngri árum Guðmundar

Fjölskylda

Nágrannar

Félagslíf