Á 100 ára afmæli fullveldisins

Til hamingju með daginn, við öll. Hann kann að vera að einhverju leyti litaður að atburðum undanfarinna daga, en er samt bara talsvert merkilegur.

Í dag opna ég fyrir umfjöllun um hús og íbúa í Laugarási frá 1971 til 1990. Sem fyrr: ef þú rekst á eitthvað sem betur má fara eða réttara telst, treysti ég á að þú látir mig vita. (pallsku (hjá) gmail.com