Þorrablót Skálholtssóknar 2019 

Þorrablótsnefnd 2019: f.v Böðvar, Jakob, Sólrún og Guðrún.

Þorrablótsnefnd 2019: f.v Böðvar, Jakob, Sólrún og Guðrún.

Fyrsti fundur á ótilgreindum degi í október 2018.

Böðvar kallaði nefndina saman: Jakob, Guðrún, Sólrún

Byrjað á spilakvöldi í Slakka. Spilað á þrem borðum.

Annar fundur 5. nóvember

Ákveðið að blótið yrði 25. lan., 2019 bóndadegi.

Hljómsveit Góðir Landsmenn


Síðan voru fundir öll mánudagskvöld í nóv. og fram í miðjan des.


Allmikið talað um að flytja blótið í íþróttah´suið. Jakob ath ýmsar leiðir, ræddi við oddvita og fleiri. Ekki var mikill áhugi hjá oddvita að leggja í kostnað vegna flutning blótsins.


Loks ákv í lok nóv. að halda blótið í Aratungu og húsið pantað. Jakob – dyraverðir, sólrún Fb-aðgangur, Magnús fenginn til að sjá um upptökur og fleira.


Elinborg flytur minni karla og Kristján Bj í Skálholti minni kvenna.

Margrét Bóasdóttir stjórnar fjöldasöng og Böðvar leikur undir á gítar.

Strax eftir áramót var farið yfir hugmyndir að leikþáttum og að veja leikara (video)


22. jan voru seldir miðar í Bjarnabúð. 220 miðar seldir. Fengið bjór, rautt og hvítt hja Vífilfelli – þurfti að skila nokkuð miklu.


Ágóði af blótinu rennur til endurnýjunar á perum á Hvítárbrú.


Í mars var ákveðin nefnd fyrir 2023, en hana skipa:

Anna Gréta Ólafsdóttir, formaður

Gunnur Ösp Jónsdóttir

Gunnar Erling Guðmundsson

Hildur María Hilmarsdóttir

Gunnar Örn Þórðarson

til vara

Svava Theodórsdóttir

Arite Fricke

Ingvi Þorfinnsson

Páll M Skúlason